Icelandic at the Department for Scandinavian Studies

This site is currently under construction!

 

The Icelandic classes consist of four semesters of language courses and a following colloquium. In the first three courses (Icelandic I-III) the basic grammar is covered. The courses build upon each other and are concluded with a final exam. Only when this final exam is passed, can the next course be taken. Basic knowledge is not needed to take Icelandic I.

Icelandic IV differs from the other courses, because this course concentrates much more on reading and text production in addition to further study of the nuanes of the language. The grammar of the preceding courses is repeated and new grammatical topics are introduced. This course also offers important practice for the colloquium, in which the students hold short presentations in Icelandic.

The colloquium offers a new topic every semester normally dealing with Icelandic literature and culture. Previous topics have been e.g.: “Icelandic Folktales”, “Icelandic Children's Books”, “Icelandic Language in past and present” and “Icelandic Film”.

 

Íslenskukennslan

 

Farið er í gegnum mikilvægustu málfræðiatriði íslensks máls. Námskeiðunum lýkur með skriflegu prófi sem nemendur verða að standast til að geta haldið náminu áfram. Hefja má nám í íslensku I án forþekkingar á málinu.

Íslenska IV er frábrugðið fyrstu þremur námskeiðunum að því leyti að þar er lögð meiri áhersla að textalestur og textaskrif auk þess sem unnið er nánar með blæbrigði málsins. Málfræði úr fyrri námskeiðum er endurtekin en einnig er fengist við ný málfræðiatriði. Námskeiðið er jafnframt mikilvæg æfing fyrir málstofuna (Kolloquium) þar sem nemendur þurfa að halda stuttan fyrirlestur á íslensku.

Auk þess er í hverri málstofu (Kolloquium) boðið upp á nýtt þema sem tengist íslenskum bókmenntum og menningu. Eftirfarandi þemu hafa t.d. verið í boði: „Íslenskar þjóðsögur“, „Íslenskar barna- og unglingabækur“, „Íslenskt mál fyrr og nú“ og „Íslenskar kvikmyndir“.

 

Staff

 

Language teacher:

Elsa Björg Diðriksdóttir M.A.

Magnús Hauksson M.A.

 

Additional information and materials: 

Icelandic on the Internet: http://www2.hu-berlin.de/bragi/

Icelandic Online: http://icelandic.hi.is/

Icelandic-English Dictionary Online: http://digicoll.library.wisc.edu/IcelOnline

Icelandic Manuscripts: http://www.handritinheima.is